Daníel Á. Daníelsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Daníel Ágúst Daníelsson (19021995) var íslenskur læknir og ljóðaþýðandi, fæddur að Hóli í Önundarfirði. Daníel nam læknisfræði í Bandaríkjunum en tók Cand. med. próf frá Hí 1935. Hann var héraðslæknir Hesteyrarlæknishéraði 1938 – 1939 og starfandi læknir á Siglufirði 1939 – 1944, gerðist síðan héraðslæknir á Dalvík 1944 – 1972 og bjó í Árgerði. Daníel þýddi Sonnettur William Shakespeares, 154 talsins, og Andalúsíuljóð arabískra skálda en auk þess birtust ljóðaþýðingar hans í tímaritum á borð við Ganglera og Tímarit Máls og menningar. Hann ritaði einnig merkan formála og eftirmála að bókinni.

Þýðingar[breyta | breyta frumkóða]

  • Andalúsíuljóð arabískra skálda, 1994
  • Nadine Gordimer, Saga sonar míns, 1991
  • William Shakespeare, Sonnettur, 1989.