Dale Evans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Roy Rogers og Dale Evans árið 1989

Dale Evans var listamannsnafn Lucille Wood Smith (fædd 31. október 1912, dáin 7. febrúar 2001) en hún var bandarískur rithöfundur, kvikmyndastjarna og kántrítónlistarmaður. Hún var þriðja eiginkona Roy Rogers.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.