Dalarétt eru fjárréttir í Norðfirði. Réttin var lögrétt Norðfirðinga. Önnur fjárrétt er í firðinum, Fannardalsrétt.