Dalaköttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dalaköttur
Salzkatze.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Ættkvísl: Leopardus
Tegund:
L. geoffroyi

Tvínefni
Leopardus geoffroyi
Útbreiðsla Leopardus geoffroyi
Útbreiðsla Leopardus geoffroyi
Samheiti

Oncifelis geoffroyi

Heimkynni: Suður-Ameríka sunnanverð. Lengd: 42-66 cm. Rófa: 24-36 cm. Þyngd: 2-6 kg.

Dalaköttur er flokkaður sem kattardýr. Hann kann best við sig í runnagróðri, trjám og á graslendi. Hann veiðir uppi í trjánum, á jörðu niðri og í vatni, bæði froska og fisk, engu síður en nagdýr, eðlur, fugla og nýbúann gráhéra. Dalaköttur er nú friðaður en var áður mikið veiddur vegna gulbrúns eða silfurgrás feldarins, eftir að sala parduskattarfelda var bönnuð um 1980. Dalaköttur er friðaður líka vegna hversu viðkvæm staða hans er.

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. Pereira, J.; Lucherini, M.; Trigo, T. (2015). Leopardus geoffroyi. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2015: e.T15310A50657011. doi:10.2305/IUCN.UK.2015-2.RLTS.T15310A50657011.en. Sótt 14 January 2018.

Dalaköttur úr DÝRIN, LEIÐSÖGN Í MÁLI OG MYNDUM

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.