Fara í innihald

Dacia Duster

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dacia Duster er jepplingur sem framleiddur er af rúmenska framleiðandanum Dacia síðan 2010. Hann er nú í annarri kynslóð sinni sem kom á markað haustið 2017. Hann er markaðssettur sem Renault Duster á ákveðnum mörkuðum eins og Suður-Ameríku, Rússlandi, Úkraínu, Mið-Asíu, Miðausturlönd, Suður-Afríku og Nýja Sjáland.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.