Dúnsýrena
Útlit
Dúnsýrena | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Syringa villosa Vahl | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Dúnsýrena (fræðiheiti Syringa villosa)[1] er lauffellandi runni af smjörviðarætt, ættaður frá norðaustur Asíu. Hæð er um 2-4 metrar og blómstrar hún rauðleitum blómum. Samkvæmt sumum heimildum er hún talin ilmrík, en öðrum ilmlaus eða illa lyktandi.
Hún og blendingur hennar fagursýrena (Syringa × prestoniae) hafa reynst harðgerðar hérlendis.
Undirtegund hennar, Syringa villosa subsp. wolfii er stundum talin sjálfstæð tegund (Syringa wolfii).[2][3]
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43279916. Sótt 16 apríl 2025.
- ↑ Flora of China v 15 p 282, 辽东丁香 liao dong ding xiang, Syringa wolfii
- ↑ Flora of China v 15 p 282, 红丁香 hong ding xiang, Syringa villosa

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dúnsýrena.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Syringa villosa.