Cupressoideae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cupressoideae
Tveir miðjarðarhafssýprusar (Cupressus sempervirens)
Tveir miðjarðarhafssýprusar (Cupressus sempervirens)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Undirætt: Cupressoideae
Ættkvíslir

Calocedrus
Chamaecyparis
Cupressus
Fokienia
Juniperus
Microbiota
Platycladus
Tetraclinis
Thuja
Thujopsis
Xanthocyparis

Cupressoideae er undirætt trjáa og runna í einisætt (Cupressaceae). Tegundirnar fyrirfinnast allar á norðurhveli jarðar nema Juniperus procera sem vex yfir á suðurhvel.[1][2]

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Undirættinni Cupressoideae var lýst 1826 af Robert Sweet í Sweet’s Hortus Britannicus: or a catalogue of plants cultivated in the gardens of Great Britain, arranged in natural orders ..., bls 372 sem "Subordo Cupressinae", án lýsingar. [3]

Það eru ellefu núverandi ættkvíslir í undirættinni Cupressoideae, þar af fimm með einungis einni tegund.[1]

  • Calocedrus: Fjórar tegundir, þrjár í austur asíu, ein í norður-Ameríku[2]
  • Chamaecyparis: Er með sex tegundir, fjórar í Austur-Asíu, tvær í Norður-Ameríku. Nýlega hafa sumir höfundar talið Fokienia hodginsii til hennar[2]
  • Sýprus (Cupressus), er einkennisættkvísl fyrir þessa undirætt. Tegundirnar eru á milli 17 og 33.[2], í Norður-Ameríku, Evrópu, Norður-Afríku og Asíu.
  • Fokienia, monotypic (eða telst til Chamaecyparis). Uppruni: Austur-Asía[2]
  • Einir (Juniperus): Eitthvað á milli 45 og 75 tegundir[2] í Norður-Ameríku, Evrópu, Afríku og Asíu.
  • Microbiota, monotypic (eða fellur undir ættkvíslina Platycladus)[2].
  • Platycladus, monotypic (eða tvær tegundir, ef Microbiota decussata er talin með = Platycladus decussata)[2]
  • Tetraclinis, monotypic, útbreiðsla í Norðvestur-Afríku, Suðaustur-Spáni og Möltu[2]
  • Lífviðir (Thuja). Er með fimm tegundir, tvær í Norður-Ameríku, þrjár í Austur-Asíu[2]
  • Thujopsis, monotypisc, Uppruni: Japan[2]
  • Xanthocyparis[4]. Hún er með tvær tegundir, ein í Norður-Ameríku (Xanthocyparis nootkatensis), og ein í Víetnam (Xanthocyparis vietnamensis). Ýmsar höfundar samþykkja ekki ættkvíslina sem var stofnuð 2002 en skrá tegundirnar undir Cupressus[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Paul A. Gadek, Deryn L. Alpers, Margaret M. Heslewood, Christopher J. Quinn: Relationships within Cupresaceae senus lato: A combined morphological and molecular approach. In: American Journal of Botany. Volume 87, Nr. 7, 2000, S. 1044–1057 (PDF) Geymt 14 desember 2015 í Wayback Machine

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Paul A. Gadek, Deryn L. Alpers, Margaret M. Heslewood, Christopher J. Quinn: Relationships within Cupresaceae senus lato: A combined morphological and molecular approach. In: American Journal of Botany. Volume 87, Nr. 7, 2000, S. 1044–1057 amjbot.org (PDF). Geymt 14 desember 2015 í Wayback Machine
  2. 2,00 2,01 2,02 2,03 2,04 2,05 2,06 2,07 2,08 2,09 2,10 2,11 Armin Jagel, Veit Dörken: Morphology and morphogenesis of the seed cones of the Cupressaceae - part II. Cupressoideae. In: Bulletin of the Cupressus Conservation Project, Nummer 9, Band 4, Nr. 2, 20. October 2015, S. 51–78 (PDF)
  3. subfam. Cupressoideae. In: The International Plant Names Index. www.ipni.org
  4. Damon P. Little, Andrea E. Schwarzbach, Robert P. Adams, Chang-Fu Hsieh: The circumscription and phylogenetic relationships of Callitropsis and the newly described genus Xanthocyparis (Cupressaceae). In: American Journal of Botany. Volume 91, Nr. 11, 2004, S. 1872–1881 (englisch, amjbot.org (PDF). Geymt 6 september 2016 í Wayback Machine
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.