Cumbernauld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cumbernauld.

Cumbernauld er 50.000 íbúa (2020) bær í Norður-Lanarkshire í Skotlandi, norðaustur af Glasgow. Hann varð hluti af nýrri byggð, new town árið 1955 og stækkaði í kjölfarið.