Cuidado con el ángel
Útlit
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Cuidado con el ángel | |
---|---|
Tegund | Drama |
Búið til af | Delia Fiallo |
Leikstjóri | Víctor Manuel Fouilloux Victor Rodriguez |
Leikarar | Maite Perroni William Levy |
Upprunaland | Mexíkó |
Frummál | Spænska |
Fjöldi þáttaraða | 1 |
Fjöldi þátta | 194 |
Framleiðsla | |
Aðalframleiðandi | Nathalie Lartilleux |
Framleiðandi | Televisa |
Myndataka | Nokkrar myndavélar |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Canal de las Estrellas |
Myndframsetning | 1080i (HDTV) |
Sýnt | 9. júní 2008 – 6. mars 2009 |
Cuidado con el ángel er mexíkanskur drama sjónvarpsþáttur, framleiddur fyrir Televisa 2008.[1]
Leikendur
[breyta | breyta frumkóða]- Maite Perroni - María de Jesús "Marichuy" Velarde Santos
- William Levy - Juan Miguel San Román Bustos
- Helena Rojo - Cecilia Santos de Velarde
- Ricardo Blume - Patricio Velarde del Bosque
- Laura Zapata - Onelia Montenegro Vda. de Mayer
- Evita Muñoz "Chachita" - Candelaria Martínez
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Don't mess with an Angel“ (enska). filmaffinity.com. Sótt 9. júní 2008.