Crispin Wright

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Crispin James Garth Wright
Fæddur: 21. desember 1942 (1942-12-21) (80 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Frege's Conception of Numbers as Objects; Truth and Objectivity
Helstu viðfangsefni: hugspeki, frumspeki, þekkingarfræði, málspeki, heimspeki stærðfræðinnar
Markverðar hugmyndir: Fjölhyggja um sannleikann
Áhrifavaldar: Gottlob Frege, Michael Dummett, Ludwig Wittgenstein

Crispin James Garth Wright (f. 21. desember 1942) er breskur heimspekingur, sem hefur fjallað um heimspeki stærðfræðinnar í anda Gottlobs Frege, um heimspeki Ludwigs Wittgenstein og um málspekileg, frumspekileg og þekkingarfræðileg efni, svo sem sannleikann, hluthyggju, efahyggju, þekkingu og hlutlægni. Hann er prófessor í rökfræði og frumspeki við St. Andrews-háskóla og er reglulegur gistiprófessor við New York University. Hann hefur einnig kennt við Michigan-háskóla, Oxford-háskóla, Columbia-háskóla og Princeton-háskóla.

Helstu rit[breyta | breyta frumkóða]

  • (1983) Frege's Conception of Numbers as Objects
  • (1992) Truth and Objectivity
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.