Criminal Minds (7. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjöunda þáttaröðin af Criminal Minds var frumsýnd 21. september 2011 og sýndir voru 24 þættir.

Aðalleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Aukaleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
It Takes a Village Erica Messer Glenn Kershaw 21.09.2011 1 - 139
Lið AGD stendur á krossgötum á meðan þau eru yfirheyrð af þingnefnd vegna aðgerða þeirra gagnvart Ian Doyle.
Proof Janine Sherman Barrois Karen Gaviola 28.09.2011 2 - 140
Lið AGD ferðast til Oklahoma eftir að tvær konur finnast sem hafa verið blindnar með sýru og síðan myrtar.
Dorado Falls Sharon Lee Watson Felix Alcala 05.10.2011 3 - 141
Lið AGD rannsakar fjöldamorð í öryggisfyrirtæki í Charlottesville.
Painless Breen Frazier Larry Teng 12.10.2011 4 - 142
Eftirlifendur fjöldamorðs í menntaskóla í Boise þurfa að rifja upp daginn þegar nýr morðingi ræðst á eftirlifendurnar með aðstoð liðs AGD.
From Childhood´s Hour Bruce Zimmerman Anna J. Foerster 19.10.2011 5 - 143
Lið AGD rannsakar mannrán á ungum börnum í St. Louis.
Epilogue Rick Dunkle Guy Ferland 02.11.2011 6 – 144
Lið AGD ferðast til þjóðgarðs í Kaliforníu eftir röð líka finnast í vatni garðsins.
There´s No Place Like Home Virgil Williams Rob Spera 09.11.2011 7 - 145
Lið AGD ferðast til Kansas þegar lík ungra drengja finnast eftir röð fellibylja.
Hope Kimberly Ann Harrison Michael Watkins 16.11.2011 8 – 146
Garcia biður um aðstoð þegar kona í stuðningshópi hennar hverfur sama dag og dóttir hennar hvarf sjö árum áður.
Self-Fulfilling Prophecy Erica Messer Charlie Haid 07.12.2011 9 - 147
Lið AGD rannsóknar hópsjálfsmorð við herskóla fyrir unga drengi.
The Bittersweet Science Janine Sherman Barrois Rob Hardy 14.12.2011 10 - 148
Lið AGD rannsakar röð barðsmíða í Fíladelfíu með tengsl við hnefaleika íþróttina.
True Genius Sharon Lee Watson Glenn Kershaw 18.01.2012 11 - 149
Lið AGD rannsaka röð morða í San Francisco sem gefa til kynna að Zodiac raðmorðinginn hafi snúið aftur.
Unknown Subject Breen Frazier Michael Lange 25.01.2011 12 - 150
Lið AGD leitar að raðnauðgara sem kallast „píanómaðurinn“ í Houston.
Snake Eyes Bruce Zimmerman Doug Aarniokoski 08.02.2012 13 - 151
Lið AGD rannasakar röð morða í Atlantic City sem tengjast spilavítunum.
Closing Time Rick Dunkle Jesse Warn 15.02.2012 14 - 152
Lið AGD ferðast til Suður-Kaliforníu til þess að rannsaka raðmorðingja sem skilur fórnarlömb sín eftir í lífvarðaturnum við ströndina.
A Thin Line Virgil Williams Michael Watkins 22.02.2012 15 – 153
Lið AGD rannsakar röð innbrota og morða í fínu samfélagi í Kaliforníu.
A Family Affair Kimberly Ann Harrison Rob Spera 29.02.2012 16 - 154
Lið AGD ferðast til Atlanta til að rannsaka röð morða á konum. Frekari rannsókn leiðir í ljós að morðinginn vinnur ekki einn.
I Love You, Tommy Brown Janine Sherman Barrois John Terlesky 14.03.2012 17 - 155
Lið AGD ferðast til Seattle eftir að hjón sem eru fósturforeldrar finnast myrtir.
Foundation Jim Clemente Dermott Downs 21.03.2012 18 - 156
Lið AGD ferðast til Arizona eftir að ungur piltur finnst ráfandi um eyðimerkuna og stuttu síðar hverfur annar drengur.
Heartridge Manor Sharon Lee Watson Matthew Gray Gubler 04.04.2012 19 - 157
Lið AGD ferðast til Oregon til að rannsaka röð gotneskra morða og trúarmorða þar sem morðinginn er hugsanlega djöfladýrkandi.
The Company Breen Frazier Nelson McCormick 11.04.2012 20 - 158
Morgan reynir með aðstoð liðsfélaganna að finna frænku sína sem var talin vera látin.
Divining Rod Bruce Zimmerman Doug Aarniokoski 02.05.2012 21 - 159
Raðmorðingi er tekinn af lífi í Oklahoma en stuttu seinna dúkkar eftirherma upp og er lið AGD kallað til að aðstoða við málið.
Profiling 101 Virgil Williams Felix Alcala 09.05.2012 22 - 160
Lið AGD heldur fyrirlestur fyrir nema um einn langlífasta raðmorðingjann sem þau hafa rannsakað.
Hit (Part 1) Rick Dunkle Michael Lange 16.05.2012 23 - 161
Lið AGD rannsakar röð bankarána í Washington sem endar með gíslatöku og reynir liðið að semja um lausn gíslanna. Málið verður flóknara þegar Will verður einn af gíslunum.
Run (Part 2) Erica Messer Connor Norton 16.05.2012 24 - 162
Lið AGD reynir að finna bankaræningjanna eftir að þeir ná að flýja bankann með Will sem gísl.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]