Crewe Alexandra F.C.
Útlit
Crewe Alexandra Football Club | |||
Fullt nafn | Crewe Alexandra Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Railwaymen: járnbrautamennirnir | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Crewe Alexandra | ||
Stofnað | 1877 | ||
Leikvöllur | Gresty Road | ||
Stærð | 10.153 | ||
Knattspyrnustjóri | Lee Bell ![]() | ||
Deild | EFL League Two (fjórða efsta deild) | ||
|
Crewe Alexandra Football Club, einnig þekkt sem Crewe, er enskt knattspyrnulið frá bænum Crewe í Cheshire á Englandi. [1] Félagið var stofnað árið 1877 af starfsmönnum járnbrauta í bænum og nefnt eftir Alexöndru prinsessu, eiginkonu Játvarðar 7. Bretlandskonungs. Alexandra var dóttir Kristjáns 9. danakonungs.[2]
Félagið hefur aldrei leikið í ensku úrvalsdeildinni.
Íslendingar hjá Crewe Alexandra
[breyta | breyta frumkóða]Einn Íslendingur, Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið með félaginu [3] og Guðjón Þórðarson var knattspyrnustjóri liðsins tímabilið 2008-2009 [4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Crewe Alexandra, company details. „crewealex.net“ (enska). Sótt 23 apríl 2025.
- ↑ Crewe Alexandra History, Wayback Machine. „web.archive.org“ (enska). Afritað af uppruna á 5 nóvember 2013. Sótt 23 apríl 2025.
- ↑ Crewe Alexandra, íslenskir leikmenn. „Transfermarkt.com“. transfermarkt.com (enska). Sótt 23 apríl 2025.
- ↑ „Fótbolti.net“. fotbolti.net. Sótt 23 apríl 2025.