Fara í innihald

Crewe Alexandra F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Crewe Alexandra Football Club
Fullt nafn Crewe Alexandra Football Club
Gælunafn/nöfn The Railwaymen: járnbrautamennirnir
Stytt nafn Crewe Alexandra
Stofnað 1877
Leikvöllur Gresty Road
Stærð 10.153
Knattspyrnustjóri Lee Bell
Deild EFL League Two (fjórða efsta deild)
Heimabúningur
Útibúningur

Crewe Alexandra Football Club, einnig þekkt sem Crewe, er enskt knattspyrnulið frá bænum Crewe í Cheshire á Englandi. [1] Félagið var stofnað árið 1877 af starfsmönnum járnbrauta í bænum og nefnt eftir Alexöndru prinsessu, eiginkonu Játvarðar 7. Bretlandskonungs. Alexandra var dóttir Kristjáns 9. danakonungs.[2]

Félagið hefur aldrei leikið í ensku úrvalsdeildinni.

Íslendingar hjá Crewe Alexandra

[breyta | breyta frumkóða]

Einn Íslendingur, Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið með félaginu [3] og Guðjón Þórðarson var knattspyrnustjóri liðsins tímabilið 2008-2009 [4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Crewe Alexandra, company details. „crewealex.net“ (enska). Sótt 23 apríl 2025.
  2. Crewe Alexandra History, Wayback Machine. „web.archive.org“ (enska). Afritað af uppruna á 5 nóvember 2013. Sótt 23 apríl 2025.
  3. Crewe Alexandra, íslenskir leikmenn. „Transfermarkt.com“. transfermarkt.com (enska). Sótt 23 apríl 2025.
  4. „Fótbolti.net“. fotbolti.net. Sótt 23 apríl 2025.