Crenarchaeota

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Crenarchaeota
Sulfolobus smitað af vírusnum STSV-1.
Sulfolobus smitað af vírusnum STSV-1.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Fyrnur
Ríki: Crenarchaeota
Fylking: Crenarchaeota
Flokkur

Crenarchaeota er ríki eða fylking innan forngerla. Þessir forngerlar hafa kjörhita á bilinu 80 - 100°C en þola allt að 113°C og flestir þurfa meira en 70°C hitastig. Þeir þola sýrustig niður að pH 1-2.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]