Conservatoire national des arts et métiers
Útlit
Conservatoire national des arts et métiers (Arts et Métiers, CNAM) er ein virtasta háskólanám Frakklands (grande école). er frönsk menntastofnun í París.
Skólinn var stofnaður árið 1794 af stærðfræðingnum Henri Grégoire.
Frægir útskriftarnemar
[breyta | breyta frumkóða]- Paul Doumer, franskur stjórnmálamaður og forseti Frakklands.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Conservatoire national des arts et métiers.