Coldplay

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Coldplay
Coldplay á hljómleikum árið 2005
Coldplay á hljómleikum árið 2005
Upplýsingar
UppruniLondon, England
Ár1997 – í dag
StefnurÖðruvísi rokk
Píanó rokk
ÚtgefandiParlophone Records
Capitol Records
EMI Records
MeðlimirChris Martin
Jonny Buckland
Guy Berryman
Will Champion
Vefsíðacoldplay.com
Coldplay 2009

Coldplay er bresk rokkhljómsveit, stofnuð árið 1996. Hún hefur gefið út 4 breiðskífur sem hafa allar átt góðu gengi að fagna auk þess sem ýmsar smáskífur þeirra hafa notið vinsælda, með lögum á borð við „Yellow“, „Speed of Sound“ og „Clocks“ sem vann meðal annars til Grammy verðlauna árið 2004.

Hljómsveitarmeðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Útgáfur[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

EP[breyta | breyta frumkóða]

  • Safety (1998)
  • Brothers & Sisters (1999)
  • The Blue Room (1999)
  • Trouble Live (2001)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Ode to Deodorant (1998)
  • Brothers & Sisters (1999)
  • Shiver (2000)
  • Yellow (2000)
  • Trouble (2000)
  • Don't Panic (2001)
  • In My Place (2002)
  • The Scientist (2002)
  • Clocks (2003)
  • God Put a Smile upon Your Face (2003)
  • Speed of Sound (2005)
  • Fix You (2005)
  • Talk (2005)
  • The Hardest Part (2006)
  • What If (2006)
  • White Shadows (Ekki ákveðið)

DVD[breyta | breyta frumkóða]

  • Live 2003 (2003)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]