Coccinella quinquepunctata
Coccinella quinquepunctata | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Fullvaxin bjalla
![]() lirfa.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Coccinella quinquepunctata Linnaeus, 1758 |
Coccinella quinquepunctata[1] er bjalla[2] af ætt maríubjalla[1] sem var lýst af Carl von Linné 1758.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Hún er rauð með vanalega 5 blettum á bakinu (tveir á hvorum væng og einn á miðju baki); í undantekningartilfellum getur tegundin haft allt að níu bletti. Hálsskjöldurinn er svartur með hvítum merkingum á hliðinni. Lengdin er 4 til 5 mm.[3]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Útbreiðslusvæðið telur Miðevrópu (ásamt Bretlandseyjum en án Írlands) og Norður Evrópa en suðurmörkin eru nokkurnveginn í mið Frakklandi og nyrst í Ítalíu.[4] Austurmörkin eru í Hvítrússlandi, Úkraínu, Rússlandi og Kákasus til Georgíu, Armeníu, Azerbajan, Kazakstan, Mongólía og norður Kína. Einnig finnst hún í Norður Afríku og Tyrklandi.[5] Í Svíþjóð er hún í Götaland, Svealand og meðfram strönd Norrlands[6], meðan í Finnlandi er hún aðallega í suðurhlutanum, þó hún hafi fundist norður í Rovaniemi.[7]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Undersida
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Dyntaxa Coccinella quinquepunctata
- ↑ ITIS: The Integrated Taxonomic Information System. Orrell T. (custodian), 2011-04-26
- ↑ „Coccinella quinquepunctata Linnaeus, 1758“. UK Beetle Recording.
- ↑ „Coccinella quinquepunctata Linnaeus, 1758“. Global Biodiversity Information Facility (GBIF). 2017.
- ↑ „tidskrift = Entomological Review“ (PDF).
- ↑ „Coccinella quinquepunctata Femprickig nyckelpiga“. Sveriges Lantbruksuniversitet. 2015.
- ↑ „viisipistepirkko (fi) (Coccinella quinquepunctata)“. Finlands artdatacenter. 2010.

