Coccinella quinquepunctata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Coccinella quinquepunctata
Fullvaxin bjalla
Fullvaxin bjalla
lirfa.
lirfa.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjalla (Coleoptera)
Ætt: Maríubjalla (Coccinellidae)
Ættkvísl: Coccinella
Tegund:
C. quinquepunctata

Tvínefni
Coccinella quinquepunctata
Linnaeus, 1758

Coccinella quinquepunctata[1] er bjalla[2] af ætt maríubjalla[1] sem var lýst af Carl von Linné 1758.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hún er rauð með vanalega 5 blettum á bakinu (tveir á hvorum væng og einn á miðju baki); í undantekningartilfellum getur tegundin haft allt að níu bletti. Hálsskjöldurinn er svartur með hvítum merkingum á hliðinni. Lengdin er 4 til 5 mm.[3]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Útbreiðslusvæðið telur Miðevrópu (ásamt Bretlandseyjum en án Írlands) og Norður Evrópa en suðurmörkin eru nokkurnveginn í mið Frakklandi og nyrst í Ítalíu.[4] Austurmörkin eru í Hvítrússlandi, Úkraínu, Rússlandi og Kákasus til Georgíu, Armeníu, Azerbajan, Kazakstan, Mongólía og norður Kína. Einnig finnst hún í Norður Afríku og Tyrklandi.[5] Í Svíþjóð er hún í Götaland, Svealand og meðfram strönd Norrlands[6], meðan í Finnlandi er hún aðallega í suðurhlutanum, þó hún hafi fundist norður í Rovaniemi.[7]


Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Dyntaxa Coccinella quinquepunctata
  2. ITIS: The Integrated Taxonomic Information System. Orrell T. (custodian), 2011-04-26
  3. Coccinella quinquepunctata Linnaeus, 1758“. UK Beetle Recording.
  4. Coccinella quinquepunctata Linnaeus, 1758“. Global Biodiversity Information Facility (GBIF). 2017.
  5. „tidskrift = Entomological Review“ (PDF).
  6. Coccinella quinquepunctata Femprickig nyckelpiga“. Sveriges Lantbruksuniversitet. 2015.
  7. „viisipistepirkko (fi) (Coccinella quinquepunctata)“. Finlands artdatacenter. 2010.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.