Claytonia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Claytonia
Claytonia virginica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Montiaceae
Ættkvísl: Claytonia
L.
Claytonia megarhiza
Blóm Claytonia virginica

Claytonia er ættkvísl blómstrandi plantna ættuðum frá Norður-Ameríku, Mið-Ameríku, og Asíu.[1] Ættkvíslin var áður talin til Portulacaceae[1] en er nú sett undir nýstofnaða ætt: Montiaceae.[2] Nokkrar af tegundunum nú í ættkvíslinni voru áður taldar til Montia. Ítarleg greining á ættkvíslinni Claytonia var útgefin 2006.[3]

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Kews Plants of the World Online skráir 33 viðurkenndar tegundir:[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Flora North America
  2. 2,0 2,1 Claytonia L.“. Plants of the World Online. Royal Botanical Gardens Kew. Sótt 11. janúar 2019.
  3. Miller, J. M. and K. L. Chambers. 2006. Systematics of Claytonia (Portulacaceae). Systematic Botany Monographs 78: 1-234. ISBN 0-912861-78-9

Tenglar og viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.