Fara í innihald

Christian Wulff

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Christian Wulff (nóvember 2009)

Christian Wilhelm Walter Wulff (fæddur 19. júní 1959 í Osnabrück) er þýskur lögfræðingur og stjórnmálamaður í kristilega demókrataflokknum. Hann var forsætisráðherra Neðra-Saxlands frá 2003 til 2010 og 10. forseti Þýskalands frá 2010 til 2012 þegar hann sagði af sér embætti í kjölfar spillingarmála.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.