Christian Freeling
Útlit
Christian Freeling | |
---|---|
![]() Mynd af Christian Freeling frá 2012 | |
Fæddur | 1. febrúar 1947 |
Þjóðerni | hollenskur |
Störf | Stærðfræðikennari (nú hættur störfum) |
Þekktur fyrir | Spila- og leikjahönnun |
Börn | 4 |
Vefsíða | http://mindsports.nl/ |
Christian Freeling er hollenskur leikjahönnuður. Hann hefur fundið upp ýmis skákafbrigði, m.a. stórskák (Grand Chess) og shōgiafbrigðið yari shōgi. Hann er einnig höfundur spilsins Havannah.
Uppfundnir leikir
[breyta | breyta frumkóða]Skákafbrigði
[breyta | breyta frumkóða]- Stórskák
- Dragonfly
- Congo (með Demian Freeling)
- Chad
- Caïssa
- Shakti
- Rotary
- Yari shōgi
- Chakra
- Loonybird
- HexDragonfly
- HexChad
- HexCaïssa
- HexShakti
- HexLoonybird
- King's Color
„Elimination games“
[breyta | breyta frumkóða]„Territory games“
[breyta | breyta frumkóða]Tengileikir („Connection games“)
[breyta | breyta frumkóða]Önnur spil
[breyta | breyta frumkóða]„Imperfect information games“
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]MindSports – vefur gerður af Christian Freeling og Ed van Zon.