Fara í innihald

Charlie Austin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Charlie Austin
Upplýsingar
Fullt nafn Charles Austin
Fæðingardagur 5. júlí 1989 (1989-07-05) (35 ára)
Fæðingarstaður    Hungerford, Berkshire, Englandi
Hæð 1.88 m
Leikstaða Framherji
Yngriflokkaferill
2005 Fáni Englands Reading
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2006–2007 Fáni Englands Kintbury Rangers 27 (20)
2007–2008 Fáni Englands Hungerford Town 30 (5)
2008 Fáni Englands Thatcham Town 0 (0)
2008–2009 Fáni Englands Poole Town 42 (48)
2009–2011 Fáni Englands Swindon Town 54 (31)
2011–2013 Fáni Englands Burnley 82 (41)
2013–2016 Fáni Englands Queens Park Rangers 82 (45)
2016–2019 Fáni Englands Southampton 71 (16)
2019- West Bromwich Albion 21 (10)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 23. janúar 2016.

Charles "Charlie" Austin (fæddur 5. júlí 1989) er enskur knattspyrnumaður sem spilar sem framherji fyrir West Bromwich Albion.