Charles Cecil
Útlit
Charles Cecil er breskur tölvuleikjahönnuður. Cecil er þekktur fyrir þá leiki sem hann hefur unnið að hjá fyrirtækinu Revolution Software en á meðal þeirra eru Broken Sword-leikirnir og Beneath a Steel Sky.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þessi æviágripsgrein sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.