Fara í innihald

Chūgoku

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chūgoku-svæði
中国地方
Flatarmál
 • Samtals3.192.226 km2
Mannfjöldi
 (1 október 2020)
 • Samtals7.328.339
 • Þéttleiki230/km2

Chūgoku-svæði (中国地方, Chūgoku-chihō) er svæði í Japan, staðsett í vesturhluta Honshū-eyjar. Stærsta borgin í svæðinu er Hírósíma.

Svæðið samanstendur af sex héruðum: