Fara í innihald

Catherine Howard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Catherine Howard (c. 1521-25 - 13. febrúar 1542) var drottning Englands frá árinu 1540 til 1542. Hún var fimmta eiginkona Hinriks áttunda.

  Þetta æviágrip sem tengist sögu og Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.