Fara í innihald

Castelgerundo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Castelgerundo
Castelgerundo er staðsett á Ítalíu
Castelgerundo

45°12′N 09°44′A / 45.200°N 9.733°A / 45.200; 9.733

Land Ítalía
Íbúafjöldi 1.489 (1. janúar 2018)
Flatarmál 26,01 km²
Póstnúmer 26823 Camairago
26844 Cavacurta
Vefsíða sveitarfélagsins https://www.comune.castelgerundo.lo.it/

Castelgerundo er sveitarfélag í Langbarðalandi. Það var myndað árið 2018 með sameiningu sveitarfélaganna Cavacurta og Camairago.[1]

Íbúar eru um 1.489. (2018)[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.