Capgemini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Capgemini
Capgemini
Stofnað 1967
Staðsetning París, Frakkland
Lykilpersónur Paul Hermelin
Tekjur 15,848 miljarðar (2020)
Starfsfólk 211.300 (2019)
Vefsíða www.capgemini.com

Capgemini er franskt stafrænt þjónustufyrirtæki stofnað af Serge Kampf árið 1967 í Grenoble, undir nafni Sogeti[1]. Það er tekjuhæsta ráðgjafafyrirtæki landsins og er meðal tíu efstu í greininni á heimsvísu. Fyrirtækið er staðsett í París og er skráð í CAC 40 í kauphöllinni í París[2].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]