Fara í innihald

Kameldýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Camelus bactrianus)
Kameldýr

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Úlfaldaætt (Camelidae)
Ættkvísl: Úlfaldi (Camelus)
Tegund:
C. bactrianus

Tvínefni
Camelus bactrianus
Linnaeus, 1758
Útbreiðsla kameldýra
Útbreiðsla kameldýra

Kameldýr (fræðiheiti: Camelus bactrianus) eru klaufdýr af úlfaldaætt sem teljast, ásamt drómedara, til úlfalda. Kameldýr aðgreina sig frá drómedara með því að þau eru með tvo hnúða á bakinu en drómedari aðeins einn. Þau finnast á gresjunum í Mið-Asíu, nær allt húsdýr. Kameldýr eru sterkbyggðari, lágfættari og harðgerri dýr en drómedarar og fara hægar yfir en hafa meira þol sem burðardýr.

  • „Hver er munurinn á kameldýri og úlfalda?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju hafa úlfaldar hnúð á bakinu?“. Vísindavefurinn.
  • „Eru til villtir úlfaldar?“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.