Fara í innihald

C.F. Belenenses

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Clube de Futebol Os Belenenses
Fullt nafn Clube de Futebol Os Belenenses
Gælunafn/nöfn A Crus de Cristo: Kross Krists
Stytt nafn Belenenses
Stofnað 1919
Leikvöllur Estádio do Restelo
Stærð 19.856
Deild Liga 3
Heimabúningur
Útibúningur

Clube de Futebol Os Belenenses, einnig þekkt sem Belenenses, er portúgalskt knattspyrnulið frá Belém-hverfi í Lissabon. Félagið var stofnað árið 1919 og hefur unnið efstu deild í Portúgal einu sinni, tímabilið 1945-1946, en nú leikur það í þriðju efstu deild, eftir fall úr annarri deild tímabilið 2023-2024. Tveir Íslendingar hafa leikið með félaginu, þeir Helgi Valur Daníelsson og Eggert Gunnþór Jónsson. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Transfermarkt: Belenenses“. www.transfermarkt.com (enska). Sótt 21 apríl 2025.