Bútasaumur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pottaleppar saumaðir með bútasaumi

Bútasaumur (e. Quilting) er aðferð við að sauma saman úr efnisbútum stærra verk, eins og teppi sem dæmi, úr minni efnisbútum, oftast með því að raða bútunum í mynstur eða mynd.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.