Bólstrun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lög úr mismunandi efni á stól

Bólstrun er vinna við húsgögn — þá sérstaklega við stóla eða sófa — þar sem sæti eru þakin áklæði eða leðri og unnið með fjaðrir og bönd. Bólstrun er löggild iðngrein á Íslandi og kom fyrsti bólstrarinn til Íslands árið 1918 og starfaði hann hér í fjögur ár. Hjá honum útskrifuðust fyrsti íslenski húsgagnabólstrarinn Ólafur Daðason .[1]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.