Bátaverslun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bátaverslun í Bretlandi.

Bátaverslun er sérverslun með vörur og búnað fyrir skip og báta. Bátaverslanir eru stundum hluti af stærri skipaþjónustu sem sér stærri skipum fyrir þjónustu og birgðum. Bátaverslanir eru gjarnan staðsettar í og við hafnir og eru mikilvægur hluti af þjónustu sem skip geta sótt sér í hafnarborgum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.