Bylturokk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Bylturokk (e. thrash metal) er tónlistarstefna og ein undirgrein þungarokksins. Bylturokk einkennist af mjög hröðum takti og hörku. Textarnir einkennast oftar en ekki af félagslegri ádeilu og andúð á nútíma ríkisvaldi, og þykja beinskeyttir og mjög orðljótir. Sögulega séð eru stærstu bylturokkhljómsveitirnar Metallica, Megadeath, Anthrax og Slayer vegna áhrifa þeirra á stefnuna á 9. áratug 20 aldar.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.