Bushido

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bushido (武士道) (íslenska „leið stríðsmannsins“) eru siðareglur japanskra samúræja. Reglurnar eru afar strangar og fylgdar af ítrustu nákvæmni. Hættir stríðsmannsins, bushido, einkennast af átta dyggðum:

  Þessi Japans-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.