Brynjuglæma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brynjuglæma (fræðiheiti: Euyancantha horrida) er tegund glæmu sem býr á Nýju-Gíneu. Hún er alsett smáþyrnabroddum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.