Bringing It All Back Home

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bringing It All Back Home
Breiðskífa eftir
Gefin út22. mars 1965
Tekin upp13–15. janúar 1965
HljóðverColumbia 7th Ave & Studio B, (New York)
Stefna
Lengd47:21
ÚtgefandiColumbia
StjórnTom Wilson
Tímaröð – Bob Dylan
Another Side of Bob Dylan
(1964)
Bringing It All Back Home
(1965)
Highway 61 Revisited
(1965)
Smáskífur af Bringing It All Back Home
 1. „Subterranean Homesick Blues“ / „She Belongs to Me“
  Gefin út: 8. mars 1965
 2. „Maggie's Farm“ / „On the Road Again“
  Gefin út: júní 1965
 3. „Gates of Eden“
  Gefin út: 20. júlí 1965

Bringing It All Back Home er plata eftir bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan sem var gefin út í apríl 1965. Hún var fimmta breiðskífa Dylans. Umslag plötunar sýnir Dylan í smóking ásamt konu í rauðum kjól. Á einni hlið plötunar er Dylan í farabroddi hljómsveitar sem notar einna mest rafhljóðfæri. Sú ákvörðun gerði Dylan ei vinsælan í samfélagi þjóðlagasöngvara. Dylan spilar á gítar, munnhörpu, hljómborð og syngur á plötunni. Með Dylan eru þeir Steve Boone, Joseph Macho Jr. og John Sebastian á bassa, Bobby Gregg á trommum, Paul Griffin á píanó og hljómborði, John P. Hammond, Al Gorgoni, Kenny Rankin og Bruce Langhorne á gítar, Bill Lee á bassa í laginu „It's All Over Now, Baby Blue“, og Frank Owens á píanó. Daniel Kramer tók myndina á umslaginu og Tom Wilson sá um upptökur og útgáfu. Öll lög plötunar voru skrifuð af Dylan.

Lagalisti.[breyta | breyta frumkóða]

A-hlið.

 1. Subterranean Homesick Blues.
 2. She Belongs to Me.
 3. Maggie's Farm.
 4. Love Minus Zero/No Limit.
 5. Outlaw Blues.
 6. On the Road Again.
 7. Bob Dylan's 115th Dream.

B-hlið.

 1. Mr. Tambourine Man.
 2. Gates of Eden.
 3. It's All Right Ma (I'm Only Bleeding)
 4. It's All Over Now, Baby Blue.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Hermes, Will (22. mars 2016). „How Bob Dylan's 'Bringing It All Back Home' 'Stunned the World'. Rolling Stone. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. maí 2016. Sótt 4. júní 2016. „We look back at Bob Dylan's 'Bringing It All Back Home,' which saw him go electric, invent folk rock and redefine what can be said in a song.“
 2. Breihan, Tom (21. september 2010). „Morning Benders, Mirah Pay Bob Dylan Tribute“. Pitchfork.
 3. June Skinner Sawyers (1. maí 2011). Bob Dylan: New York. Roaring Forties Press. bls. 77. ISBN 978-0-9846254-4-4.