Fara í innihald

Brimnes (Dalvík)

Hnit: 65°58′32″N 18°32′14″V / 65.975643°N 18.537272°V / 65.975643; -18.537272
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Brimnes á Dalvík)
Brimnes
Bæta við mynd
LandÍsland
SveitarfélagDalvíkurbyggð
Map
Hnit65°58′32″N 18°32′14″V / 65.975643°N 18.537272°V / 65.975643; -18.537272
breyta upplýsingum

Brimnes er bær á Dalvík sem hefur verið í byggð frá landnámi. Húsið sem stendur nú var byggt árið 1921. Pláss var fyrir 4 kýr, 2 hesta og 50 kindur í útihúsunum [1]. Búskapur lagðist alfarið af á bænum árið 1983, en kúabúskapur hætti árið 1958.

Stór partur af Dalvíkur er byggður á landi Brimness og nefnist sá partur í daglegu tali "utanbærinn"[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Húsakönnun á Dalvík, hús byggð fyrir 1950 (skýrsla gerð af Dalvíkurbyggð)
  2. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 20. apríl 2024.