Breta og Germanna Ísraelshyggja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

.

Breta og Germana Ísraelshyggja (eða Christian Identity á ensku) er kristin kynþáttahyggja sem byggist á því að kynþættir Norður-Evrópu séu hinir raunverulegu afkomendur forn Ísraela.

Samkvæmt Chester L. Quarles, prófessors í sakamálafræði við háskólann í Mississippi, halda sumir fylgjendur BGÍ hreyfingarinnar að þjóðir sem eru ekki af kákasus kynþætti hafi ekki sálir, og geta því aldrei fengið náð Guðs eða vera vistað í himnaríki. Trúaðir fylgjendur staðhæfa að Jesús Kristur dó aðeins fyrir syndir Ísraelsmanna og Júdamanna og að hjálpræði verður að berast í gegnum bæði innlausn synda og rétts kynþættáttar.