Fara í innihald

Brennisteinsbarði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Laetiporus sulphureus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Ættbálkur: Sældubálkur (Polyporales)
Ætt: Randbarðaætt (Fomitopsidaceae)
Ættkvísl: Laetiporus
Tegund:
L. sulphureus

Tvínefni
Laetiporus sulphureus
(Bull.) Murrill, 1920
Samheiti
Listi

Brennisteinsbarði (fræðiheiti: Laetiporus sulphureus[1] er sveppur sem vex í skógum Evrópu og N-Ameríku. Að öllu jöfnu er hann niðurbrotssveppur á viði og finnst því oft á trjástubbum. Hann getur þó stundum sníkt á trjám, en þó líklega veikluðum af öðrum orsökum. Hann er talinn eftirsóknarverður matsveppur ungur (yngri hlutar sveppsins), og er bragðinu oft lýst sem eins og af kjúklingi eða humri. Ekki ætti að neyta hans hrás[2][3] og jafnvel eldaður gæti hann valdið magakveisu. Það er þó ekki alveg víst með það hvort þar sé ekki um að ræða aðrar líkar tegundir.[4]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42280247. Sótt 19 febrúar 2025.
  2. K. Miller, Jr., Orson; Miller, H.; Miller, Hope (1980). Mushrooms in Color. South China Printing Co. ISBN 978-0-525-93136-2.[blaðsíðutal vantar]
  3. Smith, Alexander H.; Smith Weber, Nancy (1980). The Mushroom Hunter's Field Guide. University of Michigan Press. bls. 64. ISBN 978-0-472-85610-7.
  4. Volk, Thomas J. (júlí 2001). „Laetiporus cincinnatus, the white-pored chicken of the woods, Tom Volk's Fungus of the Month for July 2001“. Tom Volk's Fungi. Sótt 1 febrúar 2017.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.