Fara í innihald

Brauðmolaslóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af brauðmolaslóð í íslenskri útgáfu af Nautilus.

Brauðmolaslóð er sérstök tegund leiðsagnar sem notuð er í viðmóti. Tilgangur hennar er að gefa notendum þann möguleika að sjá núverandi staðsetningu þeirra innan forrita eða skjala. Nafn hugtaksins kemur úr ævintýrinu Hans og Grétu.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]