Brauðmolaslóð
Jump to navigation
Jump to search

Mynd af brauðmolaslóð í íslenskri útgáfu af Nautilus.
Brauðmolaslóð er sérstök tegund leiðsagnar sem notuð er í viðmóti. Tilgangur hennar er að gefa notendum þann möguleika að sjá núverandi staðsetningu þeirra innan forrita eða skjala. Nafn hugtaksins kemur úr ævintýrinu Hans og Grétu.
Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Breadcrumb Navigation - Statistics by Heidi Adkisson, 2002.
- Breadcrumb Navigation: Further Investigation of Usage by Bonnie Lida Rogers and Barbara Chaparro, 2003
- Influence of Training and Exposure on the Usage of Breadcrumb Navigation by Spring S. Hull, 2004
- Location, Path & Attribute Breadcrumbs by Keith Instone
- Breadcrumb Navigation Deployment in Retail Web Sites by Sean Aery, 2007