Brúneiska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brúneiska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnGeitungarnir
Íþróttasamband(Malasíska: Persatuan Bolasepak Brunei Darussalam) Knattspyrnusamband Brúnei
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariRosanan Samak
FyrirliðiFaiq Bolkiah
LeikvangurHassanal Bolkiah þjóðarleikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
190 (23. júní 2022)
140 (des. 1992)
203 (okt. 2012)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-8 gegn Flag of Malaysia.svg Malasíu, 22. maí, 1971
Stærsti sigur
4-0 gegn Flag of East Timor.svg Austur-Tímor, 2. nóv. 2016
Mesta tap
0-12 gegn Flag of the United Arab Emirates.svg Sameinuðu arabísku furstadæmunum, 14. ap. 2001

Brúneiska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Brúnei í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.