Brúarfoss (Hítará)
Útlit
Brúarfoss | |
---|---|
![]() Bærinn Brúarfoss og áin Hítará | |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Borgarbyggð |
![]() | |
Hnit | 64°43′54″N 22°11′07″V / 64.731678°N 22.185158°V |
breyta upplýsingum |

Brúarfoss er bær og bæjarstæði á eystri bakka Hítarár rétt hjá þjóðveginum um Mýrar. Nafnið er dregið af samnefndum fossi í Hítará. Jóhannes Jósefsson glímukappi og veitingamaður á Hótel Borg byggði veiðihús á Brúarfossi og hafði fyrir sumaraðsetur sitt í mörg ár.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
