Bróðir Róbert
Útlit
Bróðir Róbert var klerkur sem þýddi frönsk bókmenntaverk, aðallega riddarasögur, yfir á norrænu á tímum Hákonar gamla. Þar á meðal var Tristrams saga ok Ísöndar. Ekki er vitað um þjóðerni Bróður Róberts en líkur eru á að hann hafi verið frá af engilsaxneskum og norðmanna ættum.