Rússneskur úlfhundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Borzoi)

Rússneskur úlfhundur (rússneska: Русская псовая борзая), oftast kallaður borzoi (/ˈbɔːrzɔɪ/ „fljótur“) er tegund af hundi (Canis lupus familiaris). Upprunalega voru þeir fluttir frá Mið-Asíu til Rússlands en þeir hafa svipað útlit og mjóhundar, og er hluti af undirtegund stefnuhunda (e. sighthound).

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.