Born This Way Foundation
Útlit
| Stofnað | 2011 |
|---|---|
| Stofnendur |
|
| Gerð | Almenn félagasamtök |
| Staðsetning | |
Tekjur (2015) | $903.263[1] |
| Útgjöld (2015) | $757.950[1] |
| Vefsíða | bornthisway |
Born This Way Foundation (skammstafað BTWF) er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð árið 2012 af bandarísku tónlistarkonunni og aðgerðasinnanum Lady Gaga og móður hennar, Cynthia Germanotta.[2][3][4][5] Nafnið er dregið af plötunni Born This Way (2011) og samnefndu lagi.
Stofnunin leggur áherslu á geðheilsu og vellíðan ungs fólks með því að stuðla að opnum umræðum um geðheilbrigði, viðurkenna tilfinningar ungs fólks og vinna að því að uppræta fordóma gagnvart geðheilbrigði.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- 1 2 „Born This Way Foundation“ (PDF). Foundation Center. Afrit (PDF) af uppruna á 27 ágúst 2017. Sótt 26 júní 2017.
- ↑ Swearer, Susan (3 febrúar 2015). „Born This Way Foundation: Reaching Young People Directly“. HuffPost (enska). Sótt 10 júní 2020.
- ↑ Boyle, Kelli (16 maí 2018). „Lady Gaga's Mom Wants You To Prioritize Your Mental Health & Here's How — EXCLUSIVE“. Elite Daily (enska). Sótt 10 júní 2020.
- ↑ „Cynthia Germanotta, President of Born This Way Foundation, To Receive Champion Award Presented By The University of Miami Health System During World OutGames Miami“. PRWeb. Sótt 10 júní 2020.
- ↑ Healthy Minds with Dr. Jeffrey Borenstein | Youth & Mental Wellness: Lady Gaga Born This Way Foundation | Season 5 | Episode 1 (enska), sótt 10 júní 2020