Fara í innihald

Born This Way Foundation

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Born This Way Foundation
Born This Way Foundation's Logo
Stofnað2011; fyrir 14 árum (2011)
Stofnendur
GerðAlmenn félagasamtök
Staðsetning
Tekjur (2015)
$903.263[1]
Útgjöld (2015)$757.950[1]
Vefsíðabornthisway.foundation

Born This Way Foundation (skammstafað BTWF) er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð árið 2012 af bandarísku tónlistarkonunni og aðgerðasinnanum Lady Gaga og móður hennar, Cynthia Germanotta.[2][3][4][5] Nafnið er dregið af plötunni Born This Way (2011) og samnefndu lagi.

Stofnunin leggur áherslu á geðheilsu og vellíðan ungs fólks með því að stuðla að opnum umræðum um geðheilbrigði, viðurkenna tilfinningar ungs fólks og vinna að því að uppræta fordóma gagnvart geðheilbrigði.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 „Born This Way Foundation“ (PDF). Foundation Center. Afrit (PDF) af uppruna á 27 ágúst 2017. Sótt 26 júní 2017.
  2. Swearer, Susan (3 febrúar 2015). „Born This Way Foundation: Reaching Young People Directly“. HuffPost (enska). Sótt 10 júní 2020.
  3. Boyle, Kelli (16 maí 2018). „Lady Gaga's Mom Wants You To Prioritize Your Mental Health & Here's How — EXCLUSIVE“. Elite Daily (enska). Sótt 10 júní 2020.
  4. „Cynthia Germanotta, President of Born This Way Foundation, To Receive Champion Award Presented By The University of Miami Health System During World OutGames Miami“. PRWeb. Sótt 10 júní 2020.
  5. Healthy Minds with Dr. Jeffrey Borenstein | Youth & Mental Wellness: Lady Gaga Born This Way Foundation | Season 5 | Episode 1 (enska), sótt 10 júní 2020
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.