Fara í innihald

Born This Way Ball

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Born This Way Ball
Tónleikaferðalag Lady Gaga
Gaga í Dallas, 29. janúar 2013
Staðsetning
  • Afríka
  • Asía
  • Evrópa
  • Eyjaálfa
  • Norður-Ameríka
  • Suður-Ameríka
HljómplöturBorn This Way
Upphafsdagur27. apríl 2012 (2012-04-27)
Lokadagur11. febrúar 2013 (2013-02-11)
Fjöldi sýninga98
Heildartekjur$183,9 milljónir[1]
Lady Gaga – Tímaröð tónleika

Born This Way Ball var þriðja tónleikaferðalag bandarísku söngkonunnar Lady Gaga til stuðnings við plötuna Born This Way (2011). Ferðalagið heimsótti allar megin heimsálfurnar og var fimmta tekjuhæsta tónleikaferð ársins 2012 samkvæmt Pollstar.[2][3] Alls voru tekjurnar 183,9 milljónir bandaríkjadala frá 98 sýningum.[1] Þann 13. febrúar 2013 var ferðinni aflýst eftir að Gaga þurfti að gangast undir aðgerð vegna meiðsla á hægri mjöðm.[4]

Þessi lagalisti var notaður í fyrstu sýningunni í Los Angeles.[5]

  1. „Highway Unicorn (Road to Love)“
  2. „Government Hooker“
  3. „Born This Way“
  4. „Black Jesus + Amen Fashion“
  5. „Bloody Mary“
  6. „Bad Romance“
  7. „Judas“
  8. „Fashion of His Love“
  9. „Just Dance“
  10. „LoveGame“
  11. „Telephone“
  12. „Hair“
  13. „Electric Chapel“
  14. „Heavy Metal Lover“
  15. „Bad Kids“
  16. „The Queen“
  17. „You and I“
  18. „Americano“
  19. „Poker Face“
  20. „Alejandro“
  21. „Paparazzi“
  22. „Scheiße“
Aukalög
  1. „The Edge of Glory“
  2. „Marry the Night“

Dagsetningar

[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning Borg Land Vettvangur Opnunaratriði
Asía / Eyjaálfa
27. apríl 2012 Seúl Suður-Kórea Ólympíuleikvangurinn í Seúl Zedd
2. maí 2012 Hong Kong Kína AsiaWorld–Arena
3. maí 2012
5. maí 2012
7. maí 2012
10. maí 2012 Saitama Japan Saitama Super Arena
12. maí 2012
13. maí 2012
17. maí 2012 Taípei Taívan TWTC Nangang Exhibition Hall
18. maí 2012
21. maí 2012 Pasay Filippseyjar Mall of Asia Arena
22. maí 2012
25. maí 2012 Bangkok Taíland Rajamangala National Stadium
28. maí 2012 Singapúr Singapore Indoor Stadium
29. maí 2012
31. maí 2012
7. júní 2012 Auckland Nýja-Sjáland Vector Arena Lady Starlight
8. júní 2012
10. júní 2012
13. júní 2012 Brisbane Ástralía Brisbane Entertainment Centre
14. júní 2012
16. júní 2012
20. júní 2012 Sydney Allphones Arena
21. júní 2012
23. júní 2012
24. júní 2012
27. júní 2012 Melbourne Rod Laver Arena
28. júní 2012
30. júní 2012
1. júlí 2012
3. júlí 2012
7. júlí 2012 Perth Burswood Dome
8. júlí 2012
Evrópa
14. ágúst 2012 Sófía Búlgaría Armeets Arena The Darkness
Lady Starlight
16. ágúst 2012 Búkarest Rúmenía Piața Constituției
18. ágúst 2012 Vín Austurríki Wiener Stadthalle
21. ágúst 2012 Vilníus Litáen Vingio Parko Estrada
23. ágúst 2012 Ríga Lettland Mežaparka Lielā Estrāde
25. ágúst 2012 Tallinn Eistland Tallinn Song Festival Grounds
27. ágúst 2012 Helsinki Finnland Hartwall Arena
28. ágúst 2012
30. ágúst 2012 Stokkhólmur Svíþjóð Ericsson Globe
31. ágúst 2012
2. september 2012 Kaupmannahöfn Danmörk Parken Stadium
4. september 2012 Köln Þýskaland Lanxess Arena
5. september 2012
8. september 2012 London England Twickenham Stadium
9. september 2012
11. september 2012 Manchester Manchester Arena
15. september 2012 Dyflinn Írland Aviva Stadium
17. september 2012 Amsterdam Holland Ziggo Dome
18. september 2012
20. september 2012 Berlín Þýskaland O2 World
22. september 2012 Saint-Denis Frakkland Stade de France
24. september 2012 Hannover Þýskaland TUI Arena
26. september 2012 Zürich Sviss Hallenstadion
27. september 2012
29. september 2012 Antwerpen Belgía Sportpaleis
30. september 2012
2. október 2012 Assago Ítalía Mediolanum Forum
3. október 2012 Nice Frakkland Palais Nikaïa
4. október 2012
6. október 2012 Barcelona Spánn Palau Sant Jordi
Rómanska Ameríka
26. október 2012 Mexíkóborg Mexíkó Foro Sol The Darkness
Lady Starlight
30. október 2012 San Juan Púertó Ríkó José Miguel Agrelot Coliseum
31. október 2012
3. nóvember 2012 San José Kosta Ríka Estadio Nacional de Costa Rica
6. nóvember 2012 Bógóta Kólumbía Estadio El Campín
9. nóvember 2012 Rio de Janeiro Brasilía Parque dos Atletas
11. nóvember 2012 São Paulo Estádio do Morumbi
13. nóvember 2012 Porto Alegre FIERGS Parking Lot
16. nóvember 2012 Búenos Aíres Argentína River Plate Stadium
20. nóvember 2012 Santíagó Síle Estadio Nacional de Chile
23. nóvember 2012 Líma Perú Estadio Universidad San Marcos
26. nóvember 2012 Asunción Paragvæ Jockey Club
Afríka
30. nóvember 2012 Jóhannesarborg Suður-Afríka FNB Stadium The Darkness
Lady Starlight
3. desember 2012 Höfðaborg Cape Town Stadium
Evrópa
6. desember 2012 Bærum Noregur Telenor Arena The Darkness
Lady Starlight
9. desember 2012 Sankti Pétursborg Rússland SKK Peterburgsky
12. desember 2012 Moskva Olimpiyskiy
Norður-Ameríka
11. janúar 2013 Vancouver Kanada Rogers Arena Madeon
Lady Starlight
12. janúar 2013
14. janúar 2013 Tacoma Bandaríkin Tacoma Dome
15. janúar 2013 Portland Rose Garden
17. janúar 2013 San Jose HP Pavilion
20. janúar 2013 Los Angeles Staples Center
21. janúar 2013
23. janúar 2013 Phoenix US Airways Center
25. janúar 2013 Paradise MGM Grand Garden Arena
26. janúar 2013
29. janúar 2013 Dallas American Airlines Center
31. janúar 2013 Houston Toyota Center
2. febrúar 2013 St. Louis Scottrade Center
4. febrúar 2013 Kansas City Sprint Center
6. febrúar 2013 St. Paul Xcel Energy Center
8. febrúar 2013 Torontó Kanada Air Canada Centre
9. febrúar 2013
11. febrúar 2013 Montréal Bell Centre

Aflýstar sýningar

[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning Borg Land Vettvangur Ástæða
3. júní 2012 Djakarta Indónesía Gelora Bung Karno Stadium Öryggis­ráðstafanir[6]
13. febrúar 2013 Chicago Bandaríkin United Center Meiðsl á mjöðm[7]
14. febrúar 2013
16. febrúar 2013 Auburn Hills The Palace of Auburn Hills
17. febrúar 2013 Hamilton Kanada Copps Coliseum
19. febrúar 2013 Philadelphia Bandaríkin Wells Fargo Center
20. febrúar 2013
22. febrúar 2013 New York Madison Square Garden
23. febrúar 2013
25. febrúar 2013 Washington, D.C. Verizon Center
27. febrúar 2013 Boston TD Garden
2. mars 2013 State College Bryce Jordan Center
3. mars 2013 Uncasville Mohegan Sun Arena
6. mars 2013 New York Barclays Center
7. mars 2013
10. mars 2013 Nashville Bridgestone Arena
11. mars 2013 Atlanta Philips Arena
13. mars 2013 Tampa Tampa Bay Times Forum
15. mars 2013 Sunrise BB&T Center
16. mars 2013 Miami American Airlines Arena
18. mars 2013 Greensboro Greensboro Coliseum
20. mars 2013 Tulsa BOK Center

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „2013 Pollstar Year End Top 100 Worldwide Tours“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 24. september 2015. Sótt 28 maí 2015.
  2. Waddell, Ray (8 febrúar 2012). „Exclusive Info: Lady Gaga's 'Born This Way Ball' Tour to Hit Asia, Europe, Latin America This Year; North America in 2013“. Billboard. Afrit af uppruna á 11 febrúar 2012. Sótt 12 febrúar 2012.
  3. „2012 Top Worldwide Tours“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 1. mars 2013.
  4. McKinley, James C. Jr. (14 febrúar 2013). „Lady Gaga Cancels Tour Because of Hip Injury“. Afrit af uppruna á 17 febrúar 2013.
  5. „Lady Gaga Kicks Off Her Born This Way Ball in North America“. Rolling Stone. 12 janúar 2013. Afrit af uppruna á 13 janúar 2013. Sótt 12 janúar 2013.
  6. Lutfia, Ismira. „Lady Gaga Cancels Jakarta Concert“. Jakarta Globe. Afrit af uppruna á 30. júní 2012. Sótt 18. júní 2012.
  7. „Lady Gaga cancels tour, will have hip surgery“. CNN. 15. febrúar 2013. Afrit af uppruna á 28. mars 2013. Sótt 18. mars 2013.