Boris Szulzinger
Útlit
Boris Szulzinger er belgískur höfundur, leikstjóri og framleiðandi. Hann er vel þekktur fyrir kvikmyndina The Lonely Killers (1972) og Tarzoon: Shame of the Jungle (1975, leikstýrði með Picha).
Kvikmyndirnar sem að hann hefur gefið út
[breyta | breyta frumkóða]- Mamma Dracula (1980) með Roland Lethem
... einnig kölluð Mama Dracula
- Tarzoon, la honte de la jungle (1975)
... einnig kölluð Jungle Burger (UK) ... einnig kölluð Shame of the Jungle (USA) ... einnig kölluð Tarzoon: Shame of the Jungle (USA)
- Les tueurs fous (1972)
... einnig kölluð The Lonely Killers
- Nathalie après l'amour (1969) (sem Michael B. Sanders)
... einnig kölluð Love Under Age (USA) ... einnig kölluð Nathalie After Love