Borgarhólsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borgarhólsskóli
Stofnaður: 1896, 1992
Skólastjóri: Halldór Valdimarsson
Aldurshópar: 6-15
Staðsetning: Húsavík
Vefsíða

Borgarhólsskóli (áður Barnaskóli Húsavíkur og Gagnfræðaskóli Húsavíkur) er grunnskólinn á Húsavík.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.