Borgarfjarðarbrúin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Borgarfjarðarbrúin

Borgarfjarðarbrúin er 520 metra löng tvíbreið brú yfir Borgarfjörð við Borgarnes. Brúin var opnuð 13. september árið 1981. Hringvegurinn liggur um brúna en hún stytti hann um 11 kílómetra.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.