Silkitoppa
(Endurbeint frá Bombycilla garrulus)
Jump to navigation
Jump to search
Silkitoppa | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Tvínefni | ||||||||||
Bombycilla garrulus |
Silkitoppa (fræðiheiti: Bombycilla garrulus) er spörfugl af silkitoppaætt sem svipar til stara að stærð og vexti. Hann hefur breiðan topp og rauðbrúnan til grábrúnan lit og svartan blett á hálskverk og við augar og gult endabelti á stéli. Einnig eru gult, hvítt og rautt í væng. Á fullorðnum fuglum er gult eða hvítt V á enda handflugfjaðra. Silkitoppa verpir í furuskógum nyrst í Evrópu, Síberíu og Ameríku. Utan varptíma lifir hún á berjum og flakkar sum ár í hópum út fyrir venjuleg vetrarheimkynni. Fuglinn er reglulegur gestur á Íslandi.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]