Bob (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bob
UppruniFáni Íslands Ísland
Ár2006 – í dag
StefnurRokk
ÚtgefandiRass
MeðlimirFinnur Kári Pind Jörgensson
Friðrik Helgasson
Matthías Arnalds Stefánsson
Skúli Agnarr Einarsson

Bob er íslensk hljómsveit skipuð þeim:

Haustið 2006 gaf hljómsveitin út frumburð sinn, plötuna dod qoq pop. Platan fékk góða dóma hjá Morgunblaðinu[1]. Hljómsveitin hefur spilað á fjölda tónleika í gegnum tíðina og tóku þeir meðal annars þátt á íslensku tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves haustið 2006. Árið 2010 gaf hljómsveitin út stuttskífuna Best of Breed[2].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Frumlegt án tilgerðar“. Sótt 6. maí 2007.
  2. „Best of Breed með Bob“. Sótt 21. júní 2011.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.