Fara í innihald

Boavista F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Boavista Futebol Clube
Fullt nafn Boavista Futebol Clube
Gælunafn/nöfn Os Axadrezados: Þeir köflóttu
Stytt nafn Boavista
Stofnað 1903
Leikvöllur Estádio do Bessa
Stærð 28.263
Deild Primeira Liga
Heimabúningur
Útibúningur

Boavista Futebol Clube betur þekkt sem Boavista er portúgalskt íþróttafélag frá Boavista-hverfi Porto. Félagið leikur í efstu deild portúgalska deildastigans, en hana hefur félagið unnið einu sinni, tímabilið 2000-2001. Enginn Íslendingur hefur leikið með Boavista.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Boavista FC - Club profile“. www.transfermarkt.com (enska). Sótt 22 apríl 2025.